05 júlí 2006

ÚTILEGA Í ÞRASTARSKÓG

HALLÓ SVEINSÍNUR
VIÐ SVEITASTELPURNAR HÖFUM VERIÐ AÐ SPJALLA OG ERUM AÐ STEFNA AÐ ÞVÍ AÐ HITTAST Í ÚTILEGU Í ÞRASTARSKÓGI LAUGARDAGSKVÖLDIÐ NÆSTKOMANDI 8. JÚLÍ.
SPÁÐ ER GÓÐU VEÐRI UM HELGINA
STEFNAN ER BARA AÐ HITTAST ÞARNA Á LAUGARDAGSKVÖLDINU, KANNSKI GRILLA SAMAN (EINS OG HVER VILL) OG SVO BARA SITJA OG SPJALLA FRAM Á NÓTT. SVO ER HEIMFERÐ Á SUNNUDEGINUM. GÆTUM ALLAR SAMEINAST Í TJALD/TJÖLD.
HVAÐ SEGIÐ ÞIÐ?
ERUÐ ÞIÐ MEMM?

4 ummæli:

Gugga sagði...

Ég er að fara á ættarmót :( Kemst því miður ekki.

Tilvera okkar.... sagði...

Janus er að fara í fjölskylduútilegu :( Vona samt að þið skemmtið ykkur vel og fáið gott veður :)

Sveinsína sagði...

Ég verð á Tælendingamóti á Akureyri ... eða sko samferðamenn mínir ... ætli ég skelli mér ekki á "Polla"mót ;o)

Nafnlaus sagði...

Æ,æ nett sein :/