31 júlí 2006

Hvaða Desperate Housewife ert þú?

Jæja Sveinsínur þá er komið að afhjúpuninni hverjar erum við í raun?

http://abc.go.com/primetime/desperate/quiz/index.html

6 ummæli:

eddakamilla sagði...

Edie, Edie, Edie. Sama hversu oft ég tek prófið. Stelpur er ég í alvörunni svona mikil bitch? :-/

Gugga sagði...

Ég er Lynette :)

Nafnlaus sagði...

Ég er Edie, mér finnst hún nú ekki vera nein bitch. Mér finnst hún einmitt vera kúl og sterk persóna en kannski svolítið hefnigjörn.
Þessi einhleypa kona sem þarf að bjarga sér upp á eigin spítur og ekki láta vaða yfir sig.

eddakamilla sagði...

Lýst mun betur á lýsingu Ingveldar. Hvað er ég að láta alla ljúga að mér að Edie vinkona mín sé bitch. Maður er næstum jafn auðtrúa og Susan.

Sveinsína sagði...

Strangely enough líkist ég Edie mest líka ...

eddakamilla sagði...

Það er eins og máltakið segir: Sækjast sér um líkir.