03 apríl 2006

Gáfu ömmur ykkar ...

Amma gefur mér ný sængurföt á hverjum jólum.
Amma gaf mér nýjan gemsa í afmælisgjöf.
Amma kennir mér að taka lífinu létt og stríða öðrum.

1 ummæli:

Gugga sagði...

Blogger vildi ekki setja inn hyperlinkinn sem átti að fylgja þessari færslu þannig að helmingurinn af henni birtist ekki.