06 apríl 2006

Edda Kamilla segir:

Við byrjum kl 15:00 á laugardaginn. Þær sem vilja geta fengið að henda sér í sturtuna hjá mér eftir gönguferðina. Já, það verður tekið á því, he he! Í boði verður kjúlli að hætti Nóatúns ásamt gúmmulaði, flótlegt og þægilegt. Þær sem vilja eitthvað öflugra en gosdrykk og vatn verða að kippa því með í nesti (reyndar á ég ennþá tequlia flöskuna frá því á menninganótt;)SjáumstKv Edda Kamilla

Engin ummæli: