04 janúar 2006

Þrettándinn

Gleðilegt ár Sveinsínur.
Þar sem við vorum svo lélegar í jóladjamminu var ég að hugsa hvort við ættum að safnast saman næstkomandi föstudagskvöld og spjalla og drekka???
Hvað segið þið?

8 ummæli:

Gugga sagði...

Það líst mér óskaplega vel á.

Tilvera okkar.... sagði...

...minns kemur!

Nafnlaus sagði...

Hvar eigum við að hittast og hvernig eigum við að hafa þetta???

Nafnlaus sagði...

Kannski að maður ruglist í bæinn ef einhver hittingur verður á boðstólum. Það er nú orðið helv. langt síðan ég hef séð framan í ykkur skvísurnar.

Sveinsína sagði...

Ukkur er velkomið að koma til mín í Kópavoginn!

Tilvera okkar.... sagði...

...ykkur er líka velkomið að koma til mín...mér líst samt alltaf best á félagsheimilið í Miðbænum, það sparar pening ef ske kynni að haldið yrði á djammið.
Hvað segir þú Inga?

Sveinsína sagði...

Hana langar soldið að fara eitthvað annað í partý, svona til tilbreytingar :) Þess vegna höfum við ákveðið að hittingurinn verður heima hjá mér!

Gugga sagði...

Ok...flábælt.....mæti!!!