29 desember 2005

Gamlárskvöld???

Hvað ætla Sveinsínur að gera á Gamlárskvöld?

3 ummæli:

Tilvera okkar.... sagði...

Jönu Sveinssínan borðar í Reykjavík hjá systur sinni, eftir það er allt óákveðið. Miðað við síðasta ár þá langar mig frekar að smella mér á lífið á nýársnótt!!!

Gugga sagði...

Já. Gugga verður bara á Selfossi, búið að bjóða okkur í eitt partý hjá vini Sigga......ef ekkert annað er í boði verður farið þangað. Endurtektarprófið er 5. jan svo ég er laus í djamm á nýársdag ef heilsa leyfir.

Sveinsína sagði...

Ég verð á Selfossi. Partý hjá Stínu og SiggaÞór! Nýársdkvöldsdjamm hljómar alls ekki illa :)