Hæ allar saman
Þar sem langt er nú liðið síðan síðast hef ég ákveðið (í samráði við nokkra
aðila) að halda hitting.
Föstudagskvöldið 11.nóvember hefur orðið fyrir valinu kl 20. Megið koma
fyrr eða síðar eftir því sem hentar.
Væri gaman að fá að vita hverjar hafa áhuga á því að þiggja boðið og hvort
það séu sérstakar óskir um meðlæti, ég er svo gjörsamlega hugmyndasnauð :)
Ef þið viljið eitthvað sterkara en kaffi væri ágætt að þið sæjuð bara um
þann hluta sjálfar.
Jana ratar en leiðin heim til mín er mjög einföld og þægileg, leiðbeiningar
gætu verið sendar með tölvupósti :)
Vona að þið sjáið ykkur fært að mæta sem flestar og ég hlakka bara til að
sjá ykkur.........
Ykkar
Gurrý
Ætla ekki allir að mæta?
3 ummæli:
Jú, auðvitað ætla ég að mæta :)
Já ég líka.
Ég komir...og ég skal fara á bíl! :)
Skrifa ummæli