Ákvað að nýta mér ritsjórnarréttinn og virkja það sem kallast "word verification" í athugasemdakerfinu því ég er orðin þreytt á "spam-kommentunum". Þetta þýðir að kerfið biður um staðfestingu þegar þig "kommmentið". Þá kemur kerfið með nokkra stafi sem þið þurfið að slá inn í þartilgerðan glugga og þrýsta svo á vendihnappinn.
Þessar öryggisráðstafanir gera það að verkum að þið eruð 5 sekúndum lengur að skrifa athugasemd en ella en á móti hættum við að fá rusl og auglýsingar inn á kerfið hjá okkur :)
es.Ef þetta pirrar ósegjanlega er hægt að taka þetta af aftur.
2 ummæli:
Bara til að vita hvort þetta virki :)
http://blog.central.is/steinivigg/
Skrifa ummæli