20 september 2005

Innflutnings-partý!

Ekki er ráð nema í tíma sé tekið!

Á föstudaginn ætla ég halda smá innflutningspartý. Til leiks verður boðið öllum Sveinsínum svo og Söndru sem gaman verður að hafa til að tryggja sögur úr fæðingarbænum.

Mæting verður á milli klukkan hálf átta og átta. Smá veitingar verða á staðnum þ.e. svona snakk og nammi. Fljótandi veitingar verð ég að biðja Sveinsínur um að hafa með sér í því formi og magni sem þær kjósa.

Ég bý núna á Hverafold 21 í íbúð 101.

Hlakka til að sjá ykkur sem flestar og endilega látið vita hversu margir sjá sér fært að koma.

kv. Janus Sveinn.

Engin ummæli: