Gúglaði hvað litirnir tákna í draumum og þá sérstaklega bleikur. Á einni íslenskri bloggsíðu segir að beikur geti táknað ást, heiður, vináttu, trúmennsku, kvennleika, rómantík, kærleika og/eða virðingu. Þarna segir líka að hver einstaklingur verði að túlka svolítið útfrá sjálfum sér því það sem merkir eitt í mínum draumum getur merkt andstæðuna í draumum Halldóru.
Á annari síðu sem er á útlensku fann ég þessa útskýringu á bleikum lit í draumi. Pink [is] associated with tenderness and love. You can expect interesting developments in relations with opposite sex.
Svo þú sérð að bleikur þarf ekkert að snúast um kvenleika frekar en þú kærir þig um! Held reyndar að þessi bleiki sé í anda útlensku síðunnar. Snúist um einhvern karlmann sem þú átt eftir að hitta ... eða einhver á eftir að kynna þig fyrir, gefa þér!
2 ummæli:
ja mikið lýst mér vel á þetta, þessi draumur hafði nefnilega meira að gera með litinn en fötin sjálf. Þetta líkar mér, núna bíð ég bara eftir þessum herramanni. :)
Vonum að hann komi ekki beint úr Hampiðjunni ;)
Skrifa ummæli