11 apríl 2011

A man like me is dead in places other men feel liberated.

Manni þarf ekki að finnast Elton John góður tónlistarmaður eða lagið gott til að njóta þess í tætlur að horfa á þetta myndband. Robert er hönk vikunnar!


Þegar lagið var gefið út og myndbandið gert var Robert nýbúinn að koma lífi sínu á réttan kjöl eftir áralanga baráttu við eiturlyf og drykkju, jafnvel fangeslisvist. Það gefur þessu verki einhvernig meiri dýpt því textinn og líf Roberts spila svo vel saman.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

þetta er gott samspil.góð músik og robert er náttúrulega svakalegur sjarmi og góður leikari.
helga flosa