09 janúar 2011

Alla

  • Veikindaár, jafnt líkamlega sem andlega
  • Mjög mikið að gera þar til í vor (2010)
  • Skólinn á eftir að ganga vel
  • Það vakir yfir henni engill
  • sumarið verður annríkistími (skipuleggja tímann, pæla í því hvað hlutirnir kosta)
  • Ánægjulegt og skemmtilegt sumar
  • Svo byrjar fjörið aftur í haust en hún mun samt líklega minnka við sig
  • Svo eru tákn sem Ósk skilur ekki, Alla við rólur í lok bollans og svo þrír krossar í lok bollans - kannski heilög þrenning? Trú, von og kærleikur?

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Er þetta ekki nokkuð nærri lagi, alla vega sumarið og skólinn ;)

Nafnlaus sagði...

gleymdi að setja....kv. Jana

Alla sagði...

Jú, hvað sumarið og skólan varðar og að hluta til þetta með líkamlegu heilsuna. Ég hef verið hress andlega en þjáðíst af andsk.sleni og þróttleysi framan af vetri. Er nú komin á lyf við því og er allt önnur :)
Er ekki en búin að átta mig á þessu við rólurnar og krossana. Bara eitt dauðsfall í fjölskyldunni og ég hef ekki verið mikið að róla mér, hvorki á róluvelli né í kynlífsrólu.

Nafnlaus sagði...

Já, áhugavert, s.s. nokkuð til í þessum hjá mér... Ég sé að ég hef ekki skilið heldur þessi tákn í bollanum með rólurnar og krossana. Dettur í hug þegar ég les þetta (man ekki bollann) hvort þú sért nokkuð búin að vera starfa á þremur einingum innan kirkjunnar? og sveiflast á milli þessara eininga?...??
kveðja, Ósk