"Jú, ég hlakka mjög til" segir Guðbjörg um væntanlega tökur á þáttunum The Wifes at SelfossCity. En um ræðir nýjan raunveruleika þátt í anda Sex and the city eftir hjónaband og um fyrsta þáttaröðin verða sýnd á stöð 2 eftir áramótin. Við óskum þessari gullfallegu sveinsínu til hamingju með komandi þáttaröð.
1 ummæli:
Bwahaha....góð hugmynd að raunveruleikaþætti Edda mín ;)
Skrifa ummæli