Hún er skrýtin og hún veit það
Hún er skýtin og mér líkar það
Hlustið
Hún grípur gulu flöskuna
Henni líkar hvernig hún lendir á vörum hennar
Hún nær botninum
Það sendir hana í svo rétta ferð
Hún gæti verið á leið heim með mér í kvöld
Hún lítur út eins og fyrirsæta
Nema hvað hún er með aðeins stærri rass
Reyndu það ekki einu sinni
Nema þú hafir þetta sem henni líkar
Ég vona að hún fari heim með mér í kvöld
Þessi blikkandi ljós koma alls staðar að
Hvernig þau lenda á henni ég varð að stoppa og stara
Hún hefur komið mér í ástarvímu
Maður ég sver að hún er slæm og hún veit
Ég held hún viti
Hún er skrýtin og hún veit það
Hún er skrýtin en mér líkar það
Hún stöðvar herbergið
Hvernig hún gengur og veldur látum
Sú versta í bænum
Hún er gallalaus eins og óskorinn ís
Ég vona að hún fari heim með mér í kvöld
Og allt sem hún vill er að dansa
Þess vegna finnurðu hana á gólfinu
En þú hefur ekki tækifæri
Nema þú hreyfir þig eins og henni líkar
Það er þess vegna sem hún fer heim með mér í kvöld
Þessi blikkandi ljós virðast valda störu
Hvernig þau lenda á henni ég varð að stoppa og stara
Hún hefur komið mér í ástarvímu allstaðar
Hún er slæm og hún veit það
Ég held hún viti það
Dans núna
Náðu stelpunni
Þú ert skrýtin en mér líkar það
Heitur djöfull
Leyfðu mér að setja fönkið mitt á í þetta eina skipti
Þessi blikkandi ljós koma alls staðar frá
Hvernig þau lenda á henni ég varð að stoppa og stara
Hún hefur mig í ástarvímu
Ég held ég sé í ástarvímu
Hún hefur mig í ástarvímu
Ég held hún viti, held hún viti ó ó
Þessi blikkandi ljós koma alls staðar að
Hvernig þau lenda á henni ég varð að stoppa og stara
Ég er í ástarvímu hvaðanæva og hún veit
Ég held hún viti
Held hún viti ó ó
Og nú labba ég um áhyggjulaus
Hún kom mér á bragðið
Það er ekki sanngjarnt en ég ...
Ég er í ástarvímu og gæti svarið
Að hún veit
Held hún viti ó ó
Hún veit hún veit ó ó
2 ummæli:
Er komin í skemmtilegan bíltúr í huganum við að heyra þetta lag :)
Þokkalega skemmtilegan kona! Ég held hún viti það :)
Skrifa ummæli