04 maí 2009

Ferðasaga og fleira skemmtilegt

  • Er ekki kominn tími til að við fáum að heyra ferðasögu Akureyrarfaranna fræknu?
  • Þarf ekki að skipuleggja sumarið?
  • Eru einhverjar utanlandsferðir áætlaðar?
  • Hver er staðan á barnahópnum? Fjölgar enn frekar á þessu ári?
  • Er einhver komin með nýja/n kærustu/kærasta?
  • Er einhver á leið í frekara nám? Að skipta um vinnu?

Hvernig lýst ykkur á að koma á hefð um brunch hitting, svona eins og var hjá Höllu í haust/vetur þar sem allar koma með eitthvað á veisluborðið?

Heima hjá Guggu á laugardag, 9.maí 2009, uppúr eitt. Hún býr í Urðarmóa 3.

5 ummæli:

Jökulnornin sagði...

Ég kem með sætabrauð!

Nafnlaus sagði...

ég mæti en veit ekki með hvað enn þá. Ingv.

Gugga sagði...

Ég baka súkkulaðisköku.

Tilvera okkar.... sagði...

Ég verð upptekin, vinka ykkur frá jöklinum.

kv. Jana

Nafnlaus sagði...

Ég mæti að sjálfsögðu. Kem með eitthvað ósætt, t.d. brauðrétt eða ostasalat.

kv. Halla