Takk elskurnar, ég átti yndislegan afmælisdag í faðmi fjölskyldunnar.
Þessi mynd er yndisleg, ég man samt ekki eftir þessari ferð og er að reyna svo stíft að muna (ekki vön að gleyma)... fórum við að borða einhversstaðar líka? ÚFF... jæja, en ég man eftir hárinu, ég fílaði mig vel og gæti alveg gert þetta aftur (ég verð svo rosalega allt öðruvísi, bara gaman).
5 ummæli:
Elsku vinkona. Til hamingju með daginn í gær. Vonandi áttir þú góðan dag :)
Er Ósk með varanlegt á þessari mynd??
Já, þokkalega :)
Myndin er tekin í bátaskýlinu á Laugarvatni sumarið 1999, stuttu áður en ég fór til Ítalíu.
Til hamingju með afmælið Ósk :O)
Kveðja
Edda Kamilla
Takk elskurnar, ég átti yndislegan afmælisdag í faðmi fjölskyldunnar.
Þessi mynd er yndisleg, ég man samt ekki eftir þessari ferð og er að reyna svo stíft að muna (ekki vön að gleyma)... fórum við að borða einhversstaðar líka? ÚFF...
jæja, en ég man eftir hárinu, ég fílaði mig vel og gæti alveg gert þetta aftur (ég verð svo rosalega allt öðruvísi, bara gaman).
Knús til ykkar, Ósk
Skrifa ummæli