03 febrúar 2009

WEEBL AND BOB - CSI : PIE AMI

Þekkið þið Weeble og Bob? Þeir eru mjög skemmtilegir og sérlega spenntir fyrir bökum (e.pie). Fyrir þær sem þekkja til CSI: Miami þá er þetta viðbjóðslega fyndið!

1 ummæli:

Gugga sagði...

Hann er glettilega líkur Horatio Cane, setur alltaf upp sólgleraugun þegar hann kemur með hnyttna athugasemd.