27 janúar 2009

Avókadó

Hver leikmaður velur sér ávöxt eða grænmeti. Sá sem byrjar segir sitt “nafn” og svo “nafnið” á einhverjum öðrum í hringnum. Sá sem er nefndur segir svo sitt “nafn” og “nafnið” á einhverjum öðrum og svo koll af kolli. Sá sem klúðrar á að drekka.
Á meðan talað er á að klappa taktinn og einnig á að tala þannig að tungan þrýstist út í neðri vörina.

3 ummæli:

Gugga sagði...

Þetta er skemmtielgur leikur

Nafnlaus sagði...

vá sé þetta nú fyrir mér ruglast strax...förum í þetta seint að kvöldi svo það verði ekki allir dauðir fyrir miðnætti.

Annars ef einhverri vantar far úr Rvk á föstudagskvöldinu í bústaðinn eftir vinnu er laust pláss hjá mér.
Ingveldur

Gugga sagði...

Líka ef einhver vill fljóta með okkur Höllu frá Selfossi um 18, þá væri það stuð.