07 nóvember 2008

Laugardagur hjá Höllu

Sveinsínur!
Munið morgundaginn. Laugardaginn 8. nóv.
Hittumst hjá Höllu í hádeginu.
Allar að koma með eitthvað á borðið.

2 ummæli:

Gugga sagði...

Hlakka svo til. Er að vinna að því á fullu að hnerra slappleikanum úr mér.

Nafnlaus sagði...

Takk allar elsku Sveinsínur fyrir dásamlega stund hjá Höllu. Það var yndislegt að hitta ykkur og spjalla um lífsins mál.
Knús á ykkur allar,
kveðja, Ósk