29 maí 2008

< no subject >

Kominn tími á nýtt lag.

My baby just cares for me með Ninu Simon - tileinkað Árvaki (eða sko "þið vitið hvað ég kalla hann í hjarta mínu þar til annað kemur í ljós") og mömmu hans í tilefni heimasíðunnar hans, sem nú hefur bæst í glæstan hóp sveinsínu-sona og dætra.

Gott að hlusta á jassskotna sálartónlist í sólinni.

Amen

Engin ummæli: