17 febrúar 2008

Sveinsínumyndir

Sælar
Var að setja inn sveinsínumyndir, svona bland í poka. Kom þeim því miður ekki inn á Sveinsínu sjálfa :O/ en þær eru inni á http://blesibestaskinn.blogspot.com/. Þetta eru myndir úr Hlíð ´08 einhver afmæli ´07 ofl.
Rakst á þessa athyglisverðu pælingu http://b2.is/?sida=tengill&id=274464

1 ummæli:

Alla sagði...

Svart-hvíta myndin af Jönu heima hjá henni er æðisleg. Það er eitthvað svo mikil stemming í þessari mynd.
Ég sjálf er auðvitað alltaf jafn gullfalleg og grönn :O)