15 júní 2007

AFMÆLISBARN

Okkar ástkæra Margrét Harpa er þrítug í dag.

Þrefalt Húrra! fyrir henni. :)

2 ummæli:

Gugga sagði...

Takk fyrir frábæra súpu og gotterí í afmælisveislunni þinni.

Nafnlaus sagði...

Þúsund þakkir fyrir gjöfina - hugsa að ég noti monningana upp í svona alvöru góða kaffivél handa mér og ykkur ef þið kíkið í kaffi. Takk fyrir frábært kvöld kæru Sveinsínur sem mættuð í afmælisbjóðið! Þið sem komust ekki - ykkar var sárt saknað! Stórt knús til ykkar allra - Margrét Harpa