31 maí 2007

Pulsupartýið

Sælar sætu Sveinsínur!

Takk fyrir frábært kvöld í gær! Við erum svo skemmtilegar, ég fer ekki ofan
af því. Allavega kem ég ekki í hóp þar sem er hlegið jafn mikið og dátt
eins og hjá okkur:-)

Mig langar líka til að þakka fyrir afmælisgjöfina, hún mun alveg örugglega
koma sér vel þegar ég er búin að ákveða hvað ég ætla að gera við peningana
sem frúrnar í Hamborg gáfu mér.

Kveðja, Bríet.

5 ummæli:

Gugga sagði...

Takk fyrir síðast, þetta var stórskemmtilegt kvöld..... ,,viltu þiggja þessa rós?"...múhahahah...ég er ennþá að hlæja að þessu. Sjáumst allar í næstu veislu ;)

Sveinsína sagði...
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.
Gugga sagði...

Komnar nýjar myndir inn á Sveinsínumyndir2 :) Sumarbústaður á Flúðum í febrúar, afmæli Guggu og pylsupartý. Albúmið heitir Guggumyndir.

Gugga sagði...

Já og ég á þetta eydda komment þarna að ofan....var eitthvað að bulla.

Gugga sagði...

La la la la....nei bara svona af því þetta er komment númer 5 í röð á sömu færslunni :þ