06 mars 2007

Glasgóur ATH!

Nokkrir punktar í aðdraganda ferðar:

  1. Hvar er vegabréfið?
  2. Er það ennþá í gildi?
  3. Hvar er ferðataskan?
  4. Er hún nógu stór?
  5. Hvar er visakortið?
  6. Er næg heimild á því?
  7. Hvar er útprentunin af flugmiðanum?

Allt saman alveg gífurlega mikilvæg atriði sem vert er að hafa á hreinu.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

....og lykilorðið fyrir kortin :) Ég þarf að leita af þeim...

Takk fyrir skemmtilega bíóferð í gærkvöldi og núna eru bara 8 dagar í Glasgow.
kv. Janus

Gugga sagði...

Júbbídú....mér finnst þetta vera að nálgast eins og óð fluga. Pöntuðum við þetta ekki með margra mánaða fyrirvara?

Passinn er reddí, debetkort, kreditkort og lykilorð reddí, ferðataska ekki reddí....muna að redda á Selfossi á fimmtudaginn, flugmiðinn reddí, hótelbókunin reddí.

Þabbarallt að verða reddí :)