04 mars 2007

Bíó

Ég og Edda erum að hugsa um að blása til bíóferðar á þriðjudagskvöldið. Okkur langar að sjá nýju myndina (music and lyrics) sem Hugh Grant er í því mér finnst hann svo sexý í auglýsingunni :) svo ég vitni í Guggu og segi habba habba!!

Myndin er sýnd í Sambíóinu Álfabakka klukkan 20:00.

Hverjum langar með? Er einhver önnur mynd sem ykkur langar frekar að sjá?

kv. Janus

4 ummæli:

Jökulnornin sagði...

Mér líst vel á þessa, langar mikið að sjá hana. Held ég sé laus og stefni á að koma með :)

Nafnlaus sagði...

ég kem með líka

Gugga sagði...

Ég kem

Nafnlaus sagði...

Hún er líka sýnd í Kringlunni kl. 8