24 febrúar 2007

Til hamingju ...

með afmælin Magga Steina og Jana. Ótrúlegt alveg hreint, ég meina þið eruð alveg eins og þið voruð tvítugar nema:
-Með þroskaðri vínsmekk
-Stílhreinni fatasmekk
-Lögulegri línur
-Meiri gáfur
-Betri förðun
- og hærri tekjur
Já þið eruð loksins orðnar stórar!!!!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Innilega til hamingju báðar tvær með afmælin. Ég ætlaði að koma til Jönu í dag en flensa kom í veg fyrir það (Unnur María veik). Vona að brunch hafi tekist vel og kvöldið verði frábærlega skemmtilegt.
Risastórt afmælisknús til afmælisbarnanna,
Ósk

Nafnlaus sagði...

.....hahaha!! þetta passar svo sem allt er frá er talið hærri laun, ætti kannski að sækja aftur um í hótelinu :)

Takk fyrir skemmtilegan dag mínu kæru vinkonur....þetta var bara skemmtilegt.
kv. Hinn þrítugi Janus!!