08 desember 2006

Jólatónleikar

Jana, Inga, Gugga og Siggi eru búin að kaupa miða á jólatónleika með KK og Ellen í Hveragerðiskirkju fimmtudaginn 14. desember.

Síðasti séns að hittast fyrir jólin.

Ætla fleiri Sveinsínur að fara?

Engin ummæli: