19 október 2006

Bíómiðinn á 450 krónur í kvöld....

........hópferð á Jackass 2!!!

Já stelpur, fyrst stefnan er að gera eitthvað menningarlegt á næstunni þá er nauðsynlegt að vega upp á móti því með einhverju ómmenningarlegu....og kíkla hláturtaugarnar í leiðinni.

Þið sem skráðar eru í SAMklúbbinn í SAMbíóunum fenguð tölvupóst í dag þar sem allar sýningar eru á 450 krónur. Það þarf að prenta miðann út og þá gildir þetta tilboð fyrir tvo...eða tvær.

Hittumst í SAMbíóinu í Álfabakka rétt fyrir klukkan 20 í kvöld og kíkjum á myndina.

Gugga og Jana ætla að mæta.

3 ummæli:

Gugga sagði...

Já þetta átti víst að vera kítla hláturtaugarnar...

Nafnlaus sagði...

Ég kem ekki. En er til Jackass 1 ? sú mynd hefur farið framhjá mér. Langar reyndar ekki neitt að sjá þessa mynd, en hefði farið á hana fyrir 450 kr, næstum því ókeypis. En vitið þið að bíómiðinn er kominn upp í 900 kr. Hvernig væri að íslendingar færu að mótmæla því.

Tilvera okkar.... sagði...

Múhahahahaha....ég er ennþá að hlægja af þessari vitleysu :) Mér finnst miklu krúttaðra að segja kikla hláturtaugurnar :)