08 ágúst 2006

Nýjar myndir

Jæja nú eru komnar nýjar myndir frá frábæru kvöldi á Flúðum. Þar sáu Sveinsínur um skemmtiatriði og uppákomur af bestu gerð :)

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

geggjaðar myndir, vildi að ég hefði verið þarna með ykkur!

Sveinsína sagði...

jeijj, það hefur verið geggjað stuð hjá ykkur og Rúnari og sonum :o)

Nafnlaus sagði...

Var með ykkur í anda - brjálað stuð að venju! Kom heim í gær með litlu snúlluna mína, hún er orðin svo ,,stór" :o)