31 maí 2006

Skiljum bara!!

Hagstofan er búin að skoða málið og niðurstaðan er ekki góð. Mér finnst Sveinsínur bara vera á réttri leið því þetta gengur náttúrulega bara alls ekki! Tæplega 40% hjónabanda á Íslandi enda með skilnaði. Þetta er lægra hlutfall en í nágrannalöndunum. Næstir Íslendingum eru Normenn og Danir en þar enda 47% hjónabanda með skilnaði. Svíar eru líklegastir Norðurlandabúa til þess að skilja en þar enda 53% hjónabanda með skilnaði.

Já þetta sér maður á mbl.is.

Ég var svo líka að spá í einu...........ERU SVEINSÍNUR HÆTTAR AÐ TJÁ SIG? Það væri ósköp leiðinlegt.

1 ummæli:

Sveinsína sagði...

Hummmm .... nei, það mun gerast seint að Sveinsínur hætti að tjá sig, sennilega ekki fyrr en frýs í helvíti.
Fyrir mína parta þá hef ég ekki tíma, er að undirbúa stefnumótið sem ég á við Joaquin eftir tvær vikur ... ganga frá lausum endum áður en ég fer, gæti nefnilega verið að ég komi ekki aftur skiluru ;o)