09 mars 2006

Sveinsína út í heim

Átakið ,,Sveinsína út í heim" byrjar vel. Nú þegar hafa 8 Sveinsínur tilkynnt þátttöku sína í verkefninu (með beinum eða óbeinum hætti) og búist er við því að þær sem ekki hafa látið í sér heyra hlaupi til og verði með áður en langt um líður. Þær sem hafa tilkynnt þátttöku sína eru:
Aðalheiður
Edda Kamilla
Guðbjörg
Halla

Jóna Bríet
Ingveldur
Kristín Birna
Kristjana
Þær volgu og þær sem ekki hafa tilkynnt þáttöku eru:
Ósk
Helga Sigríður
Margrét Harpa

Ég verð að segja fyrir mína parta að ég er farin að hlakka alveg óskaplega til.

Að lokum: Til hamingju með afmælið Kristín!

1 ummæli:

Sveinsína sagði...

Gott gott! Ég óska þess að Ósk vinni í lottóinu, að Margrét verði orðin góð í fætinum og að Helga komist burt frá börnum og búi ... og að engin okkar hinna verði of ólétt til að komast með :o)