22 mars 2006

Ný útgáfa af júróvisjónlaginu

Til hamingju Austur-Evrópa!!

Nokkrir drengir hafa áhyggjur af því að Til hamingju Ísland! sé ekki nógu Austur-Evrópuvænt lag og tóku sig til og "rússuðu" það aðeins upp.

1 ummæli:

Sveinsína sagði...

Ég held að þessir strákar eigi eftir að veita Homma og Nammi mikla keppni um stigin frá kvenfólkinu :o)