13 mars 2006

Fæddur prins

Ég á til með að segja ykkur frá því að Gurrý og Jóhann eignuðust strák í morgun.

Stór sextán marka keisari sem valdi sér að fæðast í Reykjavík og taldi 13 mars vera heppilegan fæðingardag.

Til hamingju öll þrjú og megi ykkur farnast vel :)

Engin ummæli: