03 febrúar 2006

Þá vitum við það!

Konur heimsins hafa valið 100 kynþokkafyllstu karlmenn dagsins í dag. Sumu er ég nú ekki sammála en margir þeirra eiga heiðurinn fyllilega skilið. Topp 20 karlmennirnir eru sem hér segir:
1. Brad Pitt (gat verið)
2. Jake Gyllenhaal (jummy)
3. Orlando Bloom (sætabrauðsdrengur dauðans)
4. Johnny Depp (gott gott)
5. Clive Owen (Alla er skotin í honum held ég)
6. Jose Mourinho (who?)
7. Shayne Ward (again who?)
8. Daniel Craig (nýi Bondinn)
9. Simon Jones (og enn aftur who?)
10. Oliver Martinez (sveittur og ljótur)
11. George Clooney (nýi Sean Connery)
12. Thierry Henry (la la)
13. Robbie Williams (dýrslegt aðdráttarafl er það ekki?)
14. David Beckham (er hann ekki hjólbeinóttur?)
15. Jude Law (tilvonandi ástmaður Ingveldar)
16. Josh Holloway (skil ekki)
17. Adam Brody (litli OC gæinn!....jú jú hann er sætur)
18. Pete Doherty (múhahaha......þetta gerpi!.....sexý?.....held ekki)
19. Alex Zane (who?.....eitthvað skyldur Billy Zane kannski)
20 David Tennant (já hann er sætur....leikur í Harry Potter og þáttunum á RÚV)

Og hvað finnst ykkur um þetta? Sammála eða hvað?

Hérna eru svo nokkrir sem hreyfa við mér:
24. Joaquin Phoenix (ófullkominn og gullfallegur)
30. Vince Vaughn (mmmmm!!!)
44. Matthew McConaughey (rymdu elskan rymdu!)
53. Goran Visnijic (allt Öllu að kenna)
65. Gael Garcia Bernal (svo strákslegur)
89. Akrien Brody (ohh svo sætur....*bráðn*)

Hér sjáið þið svo listann.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég er nokkuð sátt við þennan lista en hefði viljað sjá Jude Law ofar, ástarmálin eru líklega að skemma fyrir honum. Brad er flottur en mér finnst Jake Gyllenhaal flottari og herra Phoenix er fullkomlega sexý, hann hefði átt að vinna því hann er fallega ljótur og ótrúlega kynþokkafullur. Mér finnst Vince Vaughn ekki flottur en McConaughey er flottur.