28 nóvember 2005

Nýjar fréttir

Ég hef sko miklar og merkilegar fréttir að færa ykkur stúlkur mínar. Eftir mjög svo erfiðan dag í gær og vondan dag í dag hef ég tekið ákvörðun:
Ég er hætt að drekka!
Já vanlíðan getur bara náð ákveðnu hámarki og þegar því er náð gerir maður flest til þess að þeim hæðum verði ekki náð aftur.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvað gerðist???

Tilvera okkar.... sagði...

hahahahaha greyið mitt græna...en eins og ég sagði - það verður að borða og sofa áður en farið er á svona skemmtun!!! :)