Fiskur(19.feb - 20.mars)
- Fiskurinn er stórkostlegur elskhugi svo lengi sem honum finnst hann vera verndaður tilfinningalega og elskaður alla leið.
- Vandræðin hljótast eingöngu ef fiskurinn elskar sjálfan sig ekki nóg.
- Dularfullur, fallegur, rómantískur í rúminu
- Oft flæktur í eigin tilfinningar og nær því ekki að einbeita sér nóg
- Á það til að forðast velgengni og eyðir lifi sínu í dagdrauma.
- Gæddur mjúkum, rafmögnuðum ákafa eins og nýtur þess að kúra
- Nýtur þess að láta drottna yfir sér (í rúminu) en stefnir um leið að því að hafa stjórn
- Vill að kynlífið sé skemmtilegt, margslungið og tilbreytingaríkt
- Kynlífið er könnunarferð í huga fisksins
- Hann leitar að sameiningu ástar og kynlífs með elskhuga sínum
- Leitar eftir samböndum sem fylla hann von og ást
- Hann heldur tryggð við konuna sem hann fellur fyrir
2 ummæli:
Konuna!! Eru fiskar lesbíur?
Ég gef mér það að allir fiskar séu annað tveggja; gagnkynhneigðir karlar eða samkynhneigðar konur!
Skrifa ummæli