14 nóvember 2005

BRÖNS

Hæ stelpur
þar sem ég á afmæli næsta laugardag er ég að hugsa um að bjóða ykkur í bröns. Þ.e morgun-hádegisverð. Hvernig lýst ykkur á það???? mynduð þið mæta? Mæting yrði á milli 10 og 11 og boðið yrði upp á brauð, hollar og óhollar kökur, mikið af áleggi, kaffi, te, bjór, gammel dansk og freyðivín...svo eitthvað sé nefnt.

2 ummæli:

Gugga sagði...

En gaman. Ég kem örugglega :)

Tilvera okkar.... sagði...

Minns kemur líka og hlakkar til :)