28 nóvember 2005

72 hljómsveitir


Á þessari mynd er hægt að finna nöfn á hvorki fleiri né færri en 72 hljómsveitum. Eins og þið vitið er ég ekki sú klárasta í svona nöfnum og finn ekki nema nokkur nöfn...þetta er verkefni fyrir Öllu og Guggu.

Hér er myndin stærri: http://virgindigital.com/wallpapers/virgindigital1280x960.jpg

Ég fann (eða við Jóhannes fundum) - Eagles, Gorillas, Sex pistols, Prince, Queen, White snake, Rolling stones, Guns´n roses, Cyprustree, 50 cents, Smashing pumpkins, Madonna, Blur, Deep purple, Pixies, Garbage, Cult, Radiohead, Alice in Chains, Cranberries, U2, Green day, All saints, Hole, Seal, Pink, Led Zepplin, B-52's, Blues Brothers, Beach boys....og þá eru bara 42 eftir!!!

og koma svo!

4 ummæli:

Tilvera okkar.... sagði...

og áfram höldum við Kiss, Eels, Red hot chilli peppers, Scissor Sisters, Talking heads, Blondie, Doors, Iron Maiden, Lemon heads, Cars....og þá erum við komin með 40 og þá eru eftir 32...!

Gugga sagði...

Matchbox 20, White Zombie..........æææææææææææ ég gefst upp. Bara 30 eftir.

Nafnlaus sagði...

Hva! afhverju bara fyrir Öllu og Guggu? held að ég fylgist best af öllum í vinahópnum með því sem er að gerast í tónlistarlífinu... amk í tónlistarlífinu sem ég fíla. Ég læt Öllu um að vita allt um strákaböndin. Engar áhyggjur, ég er ekki móðguð, finn hvort sem er ekki fleiri nöfn en þið hafið þegar fundið. :)

Nafnlaus sagði...

Jú ég sé þarna Cowboy Junkies